Úrkoma framundan á sunnanverðum Vestfjörðum og Snæfellsnesi

Spáð er mikilli úrkomu á sunnanverðum Vestfjörðum og Snæfellsnesi næsta sólarhringinn, 24. maí.  Samkvæmt veðurspánni gæti uppsöfnuð úrkoma víða farið uppí 150 mm á næstu 36 klst. Úrkomuákefðin verður mest um 5-10 mm á klst og hiti verður á bilinu … Lesa meira

Ofanflóðaaðstæður næstu daga

Veðurspáin gerir ráð fyrir snjókomu til fjalla í dag og slyddu eða rigningu á láglendi í öllum landshlutum. Hitastig á láglendi verður í kringum 2-5°C. Mest verður úrkoman í fjalllendi, sérstakalega í grennd við jöklana á Suður- og Suðausturlandi. Þegar … Lesa meira

Ofanflóðaaðstæður að vori

Nú er vor í lofti og hlýtt hefur verið á láglendi síðustu daga, þó að kalt hafi verið á næturnar og til fjalla. Snjór er í voraðstæðum, einsleitur og án lagskiptingar. Dægursveiflur í hita og sólskini valda því að snjórinn … Lesa meira

Snjógryfja úr Hengli 25. apríl

Snjógryfja var tekin í 660 m hæð á norðaustur vísandi viðhorfi í Hengli undir Vörðuskeggja á Sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Gryfjan sýndi þéttan, jafnhita vorsnjó með grófum, rúnnuðum kristöllum. Engar prófanir voru gerðar en snjóþekjan er talin orðin nokkuð stöðug … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica