Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Skammt V af Bjargtöngum er 1000 mb lægð sem hreyfist lítið. Við N Írland er 1026 mb hæð sem þokast NA. Langt S í hafi er 1002 mb lægðardrag á NA-leið.
Samantekt gerð: 07.05.2024 14:04.

Suðvesturmið

SV 8-15 m/s, en lægir í kvöld og nótt. NV og V 3-10 á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Faxaflóamið

SV 8-15. V 5-10 í nótt, en lengst af hægari á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Breiðafjarðamið

SV 3-10. V-læg átt 5-10 seint í kvöld.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Vestfjarðamið

S 5-10, en V og SV 8-13 í nótt.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Norðvesturmið

S 5-10. SV og V 8-13 í nótt, en hægari síðdegis á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Norðausturmið

S 8-13 A-til, annars hægari. SV og V 8-15 í nótt, en hægari annað kvöld.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Austurmið

S 10-15. SV og V 8-13 í fyrramálið, en hægari eftir hádegi á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Austfjarðamið

S og SV 10-18 í kvöld. Lægir í nótt, breytileg átt 3-8 á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Suðausturmið

SV 10-18 í kvöld. V-læg eða breytileg átt 3-10 á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Vesturdjúp

V-læg átt, 5-13 m/s.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Grænlandssund

Breytileg átt 5-13. Snýst í SV-átt í nótt.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Norðurdjúp

S 8-13 A-ast, annars hægari. V-læg átt 5-13 á morgun, en 8-15 síðdegis.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Austurdjúp

S og SV 8-15 í kvöld. Dregur úr vindi eftir hádegi á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Færeyjadjúp

S 8-15 í kvöld, en breytileg átt síðdegis á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Suðausturdjúp

S og SV 10-15, en hægari V-til í nótt. N-læg eða breytileg átt 5-13 eftir hádegi á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Suðurdjúp

N-læg eða breytileg átt 5-13 í kvöld, en hægari N-til á morgun.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.

Suðvesturdjúp

Breytileg átt 3-8 í kvöld, en A 5-13 annað kvöld.
Spá gerð: 07.05.2024 16:11. Gildir til: 09.05.2024 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica