Veðurhorfur á landinu

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg breytileg átt, skýjað og þurrt að kalla. Norðvestan 5-10 m/s í kvöld og rigning eða súld.
Vestan gola á morgun og birtir til, en þykknar upp annað kvöld.
Hiti 7 til 12 stig.
Spá gerð: 28.05.2024 10:26. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Suðurland

Hæg breytileg átt og stöku skúrir. Hiti 7 til 14 stig. Norðvestan og vestan 5-13 m/s seint í kvöld og dálítil rigning, en léttir til í fyrramálið. Hægari annað kvöld og þykknar aftur upp.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Faxaflói

Hæg breytileg átt og dálítil væta. Hiti 8 til 13 stig. Norðvestan og vestan 5-10 í kvöld og rigning eða súld, en hægari í fyrramálið og rofar til. Kólnar heldur. Hægt vaxandi sunnanátt annað kvöld og fer að rigna undir miðnætti.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Breiðafjörður

Hæg breytileg átt og dálítil væta. Hiti 8 til 13 stig. Norðvestan og vestan 5-10 í kvöld og rigning eða súld, en hægari í fyrramálið og rofar til. Kólnar heldur. Hægt vaxandi sunnanátt annað kvöld og fer að rigna undir miðnætti.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Vestfirðir

Hæg breytileg átt og dálítil væta. Hiti 8 til 13 stig. Norðvestan og vestan 5-10 í kvöld og rigning eða súld, en hægari í fyrramálið og rofar til. Kólnar heldur. Hægt vaxandi sunnanátt annað kvöld og fer að rigna undir miðnætti.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Fremur hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á síðdegisskúrum, einkum í innsveitum. Hiti 7 til 14 stig. Rigning með köflum seint í kvöld, en styttir upp á morgun. Kólnar heldur.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Norðurland eystra

Hæg austlæg breytileg átt og bjart með köflum, en líkur á síðdegisskúrum í innsveitum. Hiti 6 til 15 stig. Norðvestlægari í nótt og súld eða lítilsháttar rigning, en þurrt að kalla seinnipartinn á morgun. Kólnar í veðri.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Austurland að Glettingi

Hæg norðaustlæg átt, skýjað og dálítil væta af og til. Hiti 6 til 11 stig. Norðvestan 3-8 á morgun og þurrt að kalla.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Austfirðir

Hæg austlæg eða breytileg átt og þokusúld eða dálítil rigning. Hiti 5 til 9 stig. Snýst í norðvestan 3-10 á morgun og styttir upp, en lægir undir kvöld. Hlýnar heldur.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Suðausturland

Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað og lítilsháttar væta. Hiti 8 til 13 stig. Breytileg átt 3-10 fyrramálið og birtir til, en stöku skúrir eftir hádegi á morgun. Hlýnar í veðri.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Miðhálendið

Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á skúrum, einkum síðdegis. Hiti 7 til 15 stig að deginum. Norðvestan og vestan 3-8 í nótt og rigning eða súld með köflum, en yfirleitt úrkomulítið á morgun. Kólnar heldur.
Spá gerð: 28.05.2024 09:57. Gildir til: 30.05.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Suðvestan 8-15 m/s, hvassast norðvestantil. Víða dálítil rigning, en þurrt að kalla seinnipartinn og léttir þá til norðan- og austanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi.

Á föstudag og laugardag:
Suðvestan 8-15 og væta með köflum, en yfirleitt þurrt og bjart á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag (sjómannadagurinn):
Ákveðin suðvestan- og vestanátt og sums staðar dálítil væta, en bjartviðri á Austurlandi. Hiti 8 til 16 stig, mildast austanlands.

Á mánudag:
Vestlæg átt og víða þurrt og bjart veður. Kólnar lítillega.
Spá gerð: 28.05.2024 08:15. Gildir til: 04.06.2024 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica