Ráðstefnur og fundir

Vatnið og orkan

Fundur í tilefni af komandi degi vatnsins

Árið 2014 er dagur vatnsins helgaður vatni og orku.

Af því tilefni er efnt til morgunverðarfundar í Norðurljósasal Hörpu, föstudaginn 7. mars, sem ber yfirskriftina Vatnið og orkan. Fundartími er 8:30 - 10:00. Boðið er upp á morgunhressingu frá kl. 8:00.

Dagskrá:

  • Opnun fundar. Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
  • Experiences with the Hydropower Sustainability Assessment Protocol: Applying a Sustainability Tool globally and in Iceland. Joerg Hartmann, ráðgjafi
  • Sjálfbærnivísar fyrir vatnsafl og jarðhita. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri
  • Rammaáætlun - samkomulag um orkunýtingu og náttúruvernd. Stefán Gíslason, formaður verkefnisstjórnar Rammaáætlunar
  • Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vatnafar: Hvaða afleiðingum má búast við á umhverfi og samfélag? Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands
  • Fyrirspurnir og umræður

Skráning fer fram á vef Orkustofnunar eða í síma 569 6000. Allir velkomnir.



Á þessari síðu er að finna ýmsa viðburði sem tengjast viðfangsefnum Veðurstofunnar.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica