Greinar

Esja, sléttur sjór
© Eiríkur Þ. Einarsson
Mynd 1. Myndin, sem er tekin 27. ágúst 2004, sýnir örlítð gárað yfirborð sævar, ölduhæð trúlega um eða innan við 10 cm. Uppruni öldunnar er óviss, gæti t.d. bæði stafað af vindi eða umferð báta eða jafnvel fugla. Bólstrar eru yfir Esjunni. Þeir hafa þar brotist upp úr hitahvörfum sem flákaskýjalagið, sem er nær okkur á myndinni, markar.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica