Greinar

Reykir í Fnjóskadal
© Oddur Sigurðsson
Reykir í Fnjóskadal. Myndin tekin ofan af Bakkaselsfjalli 12. ágúst 2006. Hér fór hiti í 20 stig ellefu daga í röð sumarið 2008 og er það lengsta 20-stiga syrpa sem vitað er um hér á landi í að minnsta kosti 60 ár. Sjálfvirk veðurstöð hefur verið á Reykjum frá árinu 2000. Mjög hlýir dagar eru algengir á Reykjum á sumrin, en dægursveifla hita er þar mikil í björtu veðri, jafnvel meiri en 20 stig.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica