Mynd 2. Dobson-litrófsljósmælirinn úti fyrir skúr við hús Sjómannaskólans í Reykjavík. Mælirinn er notaður til mælinga á heildarmagni ósons í lofthjúpnum. Ekki er vitað hvenær myndin var tekin, sennilega á sjöunda áratug 20. aldar, en hún er í eigu Veðurstofunnar.