Lægðardrag teygir sig nú norður yfir landið og stjórnar veðrinu hjá okkur í dag. Áttin verður því breytileg, yfirleitt hægur vindur og allvíða él, sérstaklega á vestan- og norðanverðu landinu en þurrt og bjart suðaustanlands fram á kvöld. Veðurspáin gerir …
Lesa meira →