Snjógryfja skammt frá Stafdal í Seyðsifirði sýndi um 1 m þykkan skafsnjó ofaná eldra hjarni. Brattur hitastigull var ofarlega í snjónum og yfirborðshrým efst. Ekkert brot kom innan vindflekans en brot kom við mikið álag við lagmótin á hjarninu.
Nokkur slétt brot komu við miðlungs álag innan í nýja vindflekanum en góð binding var við eldra hjarn undir.
Snjógryfja sem tekin var þriðjudaginn 21. janúar í Grashólabrún í Skarðsdal við Siglufjörð í um 350 m h.y.s. sýndi vindskafinn snjó ofan á eldri grófkorna snjó og hjarni. Enn er að finna kantaða kristalla neðarlega í snjónum á svæðinu milli …
Lesa meira →
Uppfært kl 14:30 Rýmingu á öllum reitum á Seyðisfirði var aflétt kl 14:00 Rýmingu vegna snjóflóðahættu hefur verið aflétt á öllum reitum í Neskaupstað. Í morgun komu í ljós þrjú flóð ofan við byggðina úr Skágili, Nesgili og Bakkagili sem …
Lesa meira →