Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir

  • fim. 21. nóv.

    Nokkur hætta
  • fös. 22. nóv.

    Nokkur hætta
  • lau. 23. nóv.

    Nokkur hætta

Lítil snjóflóð eru möguleg í giljum og annars staðar þar sem snjór hefur safnast síðustu daga. Vindflekar geta hafa byggst upp suðurvísandi hlíðum á svæðinu.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Vindflekar geta hafa byggst upp suðurvísandi hlíðum á svæðinu.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Nýr snjór er til staðar eftir snjókomu síðustu daga. Lítil snjóflóð eru möguleg í giljum og annars staðar þar sem snjór hefur safnast. Vindflekar geta hafa byggst upp í suðurvísandi hlíðum á svæðinu. Einnig geta veik lög með köntuðum kristöllum byggst upp með tímanum, vegna þess hve kalt á að vera í veðri.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Kalt og breytileg NV/N átt næstu daga, með éljagangi.

Spá gerð: 20. nóv. 15:07. Gildir til: 22. nóv. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica