Spá um snjóflóðahættu - Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni) 

-
fim. 03. apr.
Töluverð hætta -
fös. 04. apr.
Töluverð hætta -
lau. 05. apr.
Nokkur hætta
Það snjóaði töluvert á miðvikudagsmorgun og skóf í V-átt í kjölfarið.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 300 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
-
Tegund
-
HæðOfan 300 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það snjóaði og skóf bæði í SV- og NA-átt í síðustu viku. Hvöss SV-átt á mánudag og V-átt á miðvikudag hefur byggt upp nýja vindfleka.
Nýleg snjóflóð
Flekaflóð, stærð 2, í Hlíðarfjalli á mánudag. Einhver lausaflóð hafa sést.
Veður og veðurspá
Hæglætisveður næstu daga. Léttskýjað á fimmtudag og föstudag og töluverð dægursveifla hita. Heldur hlýnandi.