Spá um snjóflóðahættu - Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
þri. 24. des.
Lítil hætta -
mið. 25. des.
Nokkur hætta -
fim. 26. des.
Nokkur hætta
Lítill snjór er til fjalla en vindflekar gætu myndast í NA-lægum viðhorfum á næstu dögum. Fyrir var föl ofan á gamla snjónum sem er víðast talinn stöðugur eftir umhleypingar.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Vindflekar gætu smám saman myndast til fjalla.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Á mánudag hlánaði víða og lítill snjór er almennt til fjalla. SV-átt næstu daga með éljum gæti myndað vindfleka í NA-lægum viðhorfum til fjalla. Smá föl hafði bæst ofan á gamla snjóinn sem er víðast talinn stöðugur eftir umhleypingar.
Nýleg snjóflóð
Engin nýleg snjóflóð.
Veður og veðurspá
Hvassar S-V-áttir næstu daga og gengur á með éljum. Hiti við frostmark við sjávarmál en frost til fjalla.