Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • fim. 03. apr.

    Nokkur hætta
  • fös. 04. apr.

    Nokkur hætta
  • lau. 05. apr.

    Nokkur hætta

Búist er við óstöðugum vindflekum í öllum hlíðum. Líkur eru á votum flóðum í sólbráð og hlýnandi veðri á föstudag og um helgina.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Búist er við óstöðugum vindflekum í öllum hlíðum. Með dægursveiflu og mildu veðri er líklegt að lagmótin styrkist og nýi snjórinn bráðni að einhverju leyti. Vot snjóflóð geta fallið við sólbráð eða hlýnandi veður.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Hægvirði og að mestu þurrt. Dægursveifla í hita.

Spá gerð: 02. apr. 22:08. Gildir til: 03. apr. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica