Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir 

-
lau. 26. apr.
Lítil hætta -
sun. 27. apr.
Lítil hætta -
mán. 28. apr.
Lítil hætta
Þunnir vindflekar gætu verið á afmörkuðum svæðum ofaná eldra harðfenni. Snjórinn er í auknum mæli að sjatna og verða stöðugur. Helst hætta á blautum spýjum vegna hlýinda.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 200 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Votar spýjur gætu fallið í hlýindum.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það bætti lítillega á snjó fyrir páska, sem safnaðist í litla vindflekar hlémegin til fjalla, í giljum og lægðum. Sá snjór er tekinn að sjatna og blotna og líkur eru á votum spýjum í hlýindum. Almennt er svæðið snjólétt.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg flóð.
Veður og veðurspá
Hægviðri, skýjað að mestu og væta af og til. Hlýtt í veðri og frostlaust til fjalla að mestu.