Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið 

-
fim. 03. apr.
Lítil hætta -
fös. 04. apr.
Lítil hætta -
lau. 05. apr.
Lítil hætta
Flekar gætu hafa myndast og geta fallið sem vot flekaflóð.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Sérstaklega í hlýju veðri í stöku giljum, bröttum brekkum.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Líklegt er að nýlegur snjór sjatni í hlýindum. Snjór getur verið óstöðugur í stöku giljum og bröttum brekkum og getur fallið sem vot flekaflóð.
Nýleg snjóflóð
Breitt vott flekaflóð féll við skíðasvæðið í Bláfjöllum í NV-vísandi hlíð 30. mars, en það náði ekki niður í skíðabrautir.
Veður og veðurspá
SA-átt, hlýtt og að mestu þurrt.