Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður
-
mið. 05. feb.
Nokkur hætta -
fim. 06. feb.
Nokkur hætta -
fös. 07. feb.
Nokkur hætta
Það hlánaði hressilega í hlákunni um helgina en hefur snjóað svolítið í SV-hvassviðri
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Flekamyndun í SV-átt, vaxandi úrk. á miðvikudagskvöld
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Mikið tók upp í hlákunni um helgina og náði hiti hátt í 10°C í fjallahæð og búast má við að snjóþekjan sé orðin nokkuð einsleit og stöðug. Á mánud. tók að snjóa í SV-hvassviðri en úrkoma var ekki mikil
Nýleg snjóflóð
Vott flekahlaup á Burstabrekkudal á fös. og votar lausaspýjur á lau
Veður og veðurspá
SV-læg átt með éljum fram á miðvikud. en hvessir hressilega síðdegis og hlýnar með talsverðri úrkomu. Bloti í byggð en snjóar til fjalla