Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður 

-
fim. 03. apr.
Töluverð hætta -
fös. 04. apr.
Töluverð hætta -
lau. 05. apr.
Töluverð hætta
Mörg snjóflóð hafa fallið síðustu daga og flest í dag, miðvikudag, í SV-skafrenningi og sólbráð. Það snjóaði töluvert á miðvikudagsmorgun og skóf í V-átt í kjölfarið.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
-
Tegund
-
HæðOfan 300 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það snjóaði og skóf bæði í SV- og NA-átt í síðustu viku. Mörg snjóflóð hafa fallið síðustu daga í SV-skafrenningi og sólbráð flest í dag, miðvikudag. Vindflekar hafa byggst upp enn frekar í skafrenningi á miðvikudag. Snjógryfja á Skarðsdal 28.3. sýndi tvo vindfleka og samþjöppunarpróf gaf brot við miðlungs álag á hagllagi á milli flekanna.
Nýleg snjóflóð
Frá því á mánudag hafa mörg snjóflóð að stærð 2 fallið í SV-skafrenningi og sólbráð. Flest í Hvassri V-átt í dag, miðvikudag.
Veður og veðurspá
Hæglætisveður næstu daga. Léttskýjað á fimmtudag og föstudag og töluverð dægursveifla hita. Heldur hlýnandi.