Ritaskrá starfsmanna

2021 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Andrea Burgos-Cuevas, David K. Adams, Jorge Luis Garcia- Franco & Angel Ruiz-Angulo (2021). A Seasonal Climatology of the Mexico City Atmospheric Boundary Layer. Boundary-Layer Meteorology (2021). doi.org/10.1007/s10546-021-00615-3

Andri Gunnarsson, Sigurður Garðarsson, Finnur Pálsson & Tómas Jóhannesson (2021). Annual and inter-annual variability and trends of albedo of Icelandic glaciers. The Cryosphere 15(2), 547-570. doi.org/10.5194/tc-15-547-2021

Cécile Durocq, Halldór Geirsson, Þóra ÁRnadóttir, Daniel Juncu, Vincent Drouin, Gunnar Gunnarsson, Bjarni R. Kristjánsson, Freysteinn Sigmundsson, Sigrún Hreinsdóttir, Sigrún Tómasdóttir & Hanna Blanck (2021). Inflation-Deflation Episodes in the Hengill and Hrómundartindur Volcanic Complexes, SW Iceland. Frontiers in Earth Science 9doi.org/10.3389/feart.2021.725109

Constanza Morino, Susan J. Conway, Matthew R. Balme, Jón Kristinn Helgason, Þorsteinn Sæmundsson, Colm Jordan, John Hillier & Tom Argles (2021). The impact of ground-ice thaw on landslide geomorphology and dynamics : two case studies in northern Iceland. Landslides, 18(8), 2785-2812. doi.org/10.1007/s10346-021-01661-1

Diego Melgar, Angel Ruiz-Angulo, Xyoli Pérez-Campos, Brendan W.Crowell, Xiaohua Xu, Enrique Cabral-Cano, Michael R.Brudzinski & Luis Rodriguez-Abreu (2021). Energetic Rupture and Tsunamigenesis during the 2020 Mw 7.4 La Crucecita, Mexico Earthquake. Seismological Researsh Letters, 92(1), 140-150. doi.org/10.1785/0220200272

Daníel Freyr Jónsson, Esther Ruth Guðmundsdóttir, Guðrún Larsen, Bergrún Arna Óladóttir, Egill Erlendsson, Sigrún Dögg Eddudóttir & Olgeir Sigmarsson (2021). The multi-component Hekla Ö Tephra, Iceland : a complex widespread mid-Holocene tephra layer. Journal of Quaternary Science, 32(3), 410-421. doi.org/10.1002/jqs.3180

Efraín Morales, Jorge Zavala-Hidalgo, Benjamín Marínex-López & Angel Ruiz-Angulo (2021). Influence of Stratification and Yucatan Current Transport on the Loop Current Eddy Shedding Process. Journal of Geophysical Research - Oceans, 126(1), a2020JC016315. doi.org/10.1029/2020JC016315

Elisa Trasatti, Fidel Costa & Michelle Parks (2021). Editorial: The Impact of Open Science for Evalutaion of Volcanic Hazards. Frontiers in Earth Science 9(659772).  doi.org/10.3389/feart.2021.659772

Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Alexander H. Jarosch, Tayo van Boeckel, Hrafnhildur Hannesdóttir & Joaquin M. C. Belart (2021). The bedrock and tephra layer topography within the glacier filled Katla caldera, Iceland, deduced from dense RES-survey. Jökull 71, s. 39-70. doi.org/10.33799/jokull2021.71.039

Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Magnús T. Guðmundsson, Þórdís Högnadóttir, Cristian Rossi, Þorsteinn Þorsteinsson, Benedikt G. Ófeigsson, Erik Sturkell & Tómas Jóhannesson (2021). Development of a subglacial lake monitored with radio-echo sounding : case study form the eastern Skaftá cauldron in the Vatnajökull ice cap, Iceland. The Cryosphere 15, 3731-3749. doi.org/10.5194/tc-15-3731-2021

Félix Rodríguez-Cardozo, Vala Hjörleifsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Arturo Iglesias, Sara Ivonne Franco, Halldór Geirsson, Nancy Trujillo-Castrillón & Martin Hensch (2021). The 2014-2015 complex collapse of the Bárðarbunga caledra, Iceland, revealed by seismic moment tensors. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 416, 107275. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2021.107275

Fenix Garcia-Tigreros, Mihai Leonte, Carolyn D. Ruppel, Angel Ruiz-Angulo, Dong Joo Joung, Benjamin Young & John D. Kessler (2021). Estimating the Impact of Seep Methane Oxidation on Ocean pH and Dissolved Inorganic Radiocarbon Along the U.S. Mid-Atlantic Bight. Journal of Geophysical Research - Biogeosciences 126(1).  doi.org/10.1029/2019JG005621

Fiona Wong, Hayley Hung, Helena Dryfhout-Clark, Wenche Aas, Pernilla Bohlin-Nizzetto, Knut Breivik, Michelle Nerentorp Mastromonaco, Eva Borström Lunden, Kristín Ólafsdóttir, Árni Sigurðsson, Katrin Vorkamp, Rossana Bossi, Henrik Skov, Hannele Hakola, Enzo Barresi, Ed Sverko, Phil Fellin, Henrik Li, Alexander Vlasenko, Mikhail Zapevalov, Dimitry Samsonov & Simon Wilson (2021). Time trends of persistent organic pollutants (POPs) and Chemicals of Emerging Arctic Concern (CEAC) in Arctic air from 25 years of monitoring. Science of The Total Environment, 145109.   doi.org/10.1016/j.scitotenv.2021.145109

Guðrún Nína Petersen (2021). Trends in soil temperature in the Icelandic highlands from 1977 to 2019. International Journal of Climatology, 2012, 1-12. doi.org/10.1002/joc.7366

Hanne Krage Carlsen, Evgenia Ilyinskaya, Peter J. Baxter, Anja Schmidt, Þröstur Þorsteinsson, Melissa Anne Pfeffer, Sara Barsotti, Francesca Dominici, Ragnhildur Guðrún Finngjörnsdóttir, Þorsteinn Jóhannsson, Thor Aspelund, Þórarinn Gíslason, Unnur Valdimarsdóttir, Haraldur Briem & Þórólfur Guðnason (2021). Increased respiratory morbidity associated with exporsure to a mature volcanic plume from a large Icelandic fissure eruption. Nature Communications, 12(1), 2161. doi.org/10.1038/s41467-021-22432-5

Hlyndur Stefánsson, Mark Peternell, Matthias Konrad-Schmolke, Hrafnhildur Hannesdóttir, Einar Jón Ásbjörnsson & Erik Sturkell (2021). Microplastics in Glaciers : First Results from the Vatnajökull Ice Cap. Sustainability, 13(8), 4183. doi.org/10.3390/su13084183

Kristján Jónasson, Bjarni Bessason, Ásdís Helgadóttir, Páll Einarsson, Gunnar B. Guðmundsson, Bryndís Brandsdóttir, Kristín S. Vogfjörð & Kristín Jónsdóttir (2021). A harmonised instrumental earthquake catalogue for Iceland and the northern Mid-Atlantic Ridge. Natural Hazards and Earth system Sciences 21(7), 2197-2214.  doi.org/10.5194/nhess-21-2197-2021

Milad Koswari, Benedikt Halldórsson, Jónas Þ. Snæbjörnsson & Sigurjón Jónsson (2021). Effects of different empirical ground motion models on seismic hazard maps for North Iceland. Soil Dynamics and Earthquake Engineering, 148, 106513. doi.org/10.1016/j.soildyn.2020.106513

Shu Yang, Fengchao Pent, Sibylle von Löwis, Guðrún Nína Petersen & David Christian Finger (2021). Using Machine Learning Methods to Identify Particle Types from Doppler Lidar Measurements in Iceland. Remote Sensing, 13(13) 2433. doi.org/10.3390/rs13132433

Siqi Li, Freysteinn Sigmundsson, Vincent Drouin, Michelle M. Parks, Benedikt G. Ófeigsson, Kristín Jónsdóttir, Ronni Grapenthin, Halldór Geirsson, Andrew Hooper & Sigrún Hreinsdóttir (2021). Ground Deformation After a Caldera Collapse : Contributions of Magma Inflow and Viscoelastic Response to the 2015-2018 Deformation Field Around Bárðarbunga, Iceland. Journal of Geophysical Research - Solid Earth, 126(3), e2020JB020157. doi.org/10.1029/2020JB020157

Sylvain Nowé, Thomas Lecocq, Corentin Caudron, Kristín Jónsdóttir & Frank Pattyn (2021). Permanent, seasonal, and episodic seismic sources around Vatnajökull, Iceland from the analysis of correlograms. Volcanica, 4(2). doi.org/10.30909/vol.04.02.135147

Sölvi Þrastarson, Robert Torfason, Sara Klaasen, Patrick Paitz, Yesim Cubuk-Sabuncu, Kristín Jónsdóttir & Andreas Fichtner (2021). Detecting Seismic Events with Computer Vision: Applications for Fiber-Optic Sensing. Earth and Space Science Open Archive. doi.org/10.1002/essoar.10509693.1

Wong, Fiona, Hayley Hung, Helena Dyfhout-Clark, Wenche Aas, Pernilla Bohlin-Nizzetto, Knut Breivik, Michelle Nerentorp Mastromonaco, Eva Brorström Lundén, Kristín ÓlafsdóttirÁrni Sigurðsson, Katrin Vorkamp, Rossana Bossi, Henrik Skov, Hannele Hakola, Enzo Barresi, Ed Sverko, Phil Fellin, Henrik Li, Alexander Vlasenko, Mikhail Zapevalov, Dimitry Samsonov & Simon Wilson (2021). Time trends of persistent organic pollutants (POPs) and Chemicals of Emerging Arctic Concern (CEAC) in Arctic air from 25 years of monitoring. Science of The Total Environment 775, 145109. doi.org/10.1016/j.scitotenv.2021.145109

Yesim Cubuk-Sabuncu, Kristín Jónsdóttir, Corentin Caudron, Thomas Lecocq, Michelle Maree Parks, Halldór Geirsson & Aurélien Mordret (2021). Temporal Seismic Velocity Changes During the 2020 Rapid Inflation at Mt. Þorbjörn-Svartsengi, Iceland, Using Seismic Ambient Noise. Geophysical Research Letters, 48, e2020GL092265. doi.org/10.1029/2020GL092265


Fræðirit og rit almenns eðlis


Bergur Einarsson, Einar Hjörleifsson, Tinna Þórarinsdóttir & Matthew J. Roberts (2021). Áhættumat vegna jökulhlaupa frá Sólheimajökli. Skýrsla VÍ 2021-009, 68 s.

Bethany Vanderhoof, Þórður Karlsson, Yesim Cubuk Sabuncu & Kristín Jónsdóttir(2021). Tremv-Alert: A new early warning system to detect volcanic tremor. Skýrsla VÍ 2021-008 / ISSN 1670-8261, 26 s. 

Elín Björk Jónasdóttir  Daníel Þorláksson (2021). Óveður í febrúar 2020. Skýrsla VÍ 2021-001 / ISSN 1670-8261, 32 s. 

Gerður Stefánsdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir, Tinna Þórarinsdóttir & Morgane Priet-Mahéo (2021). Vatnsformfræðilegir gæðaþættir straum- og stöðuvatna : Tillaga að gæða- og matsþáttum : Skýrsla til Umhverfisstofnunar. Skýrsla VÍ 2021-006 / ISSN 1670-8261, 59 s. 

Guðrún Nína Petersen (2021). Sjálfvirkar geilsunarmælingar á Íslandi 2006-2020 . Skýrsla VÍ 2021-005/ ISSN 1670-8261, 21 s. 

Ingvar Kristinsson, Björn Sævar Einarsson & Elín Björk Jónasdóttir (2021). Árleg skýrsla flugveðurþjónustu 2020 . Skýrsla VÍ 2021-004 / ISSN 1670-8261, 21 s. 

Lilja Steinunn Jónsdóttir, Halldór Björnsson, Kristján Jónasson,  Bolli Pálmason & Kristín Jónsdóttir (2021). Betri veðurspá með tölfræðilegri Háupplausnabrúun . Skýrsla VÍ 2021-007 / ISSN 1670-8261, 34 s.

Melissa Anne Pfeffer, Sara Barsotti, Bergrún Óladóttir, Esther Hlíðar Jensen, Emmanuel Pierre Pagneux, Bogi Brynjar Björnsson ... Davíð Egilson, Sigrún Karlsdóttir, Matthew J. Roberts & Kristín S. Vogfjörð (2021). Forgreining áhættu vegna goss á eldstöðvakerfi Vestmannaeyja : Frummatá áhrifum hraunrennslis og öskufalls í Heimaey . Skýrsla VÍ 2021-003 / ISSN 1670-8261, 60 s. 

Þorsteinn Þorsteinsson, Kristjana G. Eyþórsdóttir, Esther Hlíðar Jensen, Ingibjörg Jónsdóttir, Finnur Pálsson, Gunnar Sigurðsson, Andri Gunnarsson, Hlynur Skagfjörð Pálsson, Ragnar H. Þrastarson, Oddur Sigurðsson, Tómas Jóhannesson & Matthew J. Roberts (2021). Jökulhlaup úr Hafrafellslóni við Langjökul. Skýrsla VÍ 2021-001 / ISSN 1670-8261, 33 s. 

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Alþjóðaár jökla hafið

Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árið 2025 jöklum á hverfandahveli, og ákveðið að 21. mars ár hvert verði sérstakur alþjóðadagur jökla. Alþjóðaárið verður nýtt til að vekja athygli á mikilvægi jökla, snævar og íss í vatnafræðilegu og veðurfarslegu samhengi og ekki síður efnahagslegu, samfélagslegu og umhverfislegu tilliti. Að þessu sinni mun dagur vatns (22. mars) einnig verða tileinkaður jöklum. Lesa meira

Landris heldur áfram á Sundhnúksgígaröðinni en hraðinn minnkað örlítið

Uppfært 21. janúar kl. 14:10

GPS-mælingar sýna að hraði landriss hefur minnkað örlítið á síðustu vikum en varasamt getur verið að túlka einstaka GPS-punkta. Truflun á þessum árstíma veldur því að breytileiki milli daga er meiri vegna veðuraðstæðna. Í staðinn þarf að horfa á mælingar yfir lengri tíma, en þær sýna áframhaldandi landris.

Atburðarásin er því enn í fullum gangi og er að þróast mjög svipað og fyrir síðustu gos. Samkvæmt líkanreikningum mun rúmmál kviku undir Svartsengi ná neðri mörkum í lok janúar eða byrjun febrúar. Þetta þýðir að það má gera ráð fyrir því að líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni fari að aukast frá þeim tíma.

Lesa meira

Tíðarfar ársins 2024

Árið 2024 var óvenjukalt ef miðað er við hitafar þessarar aldar. Á landsvísu var hitinn 0,8 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020, og sá lægsti síðan 1998. Að tiltölu var kaldast inn til landsins á Norðurlandi, en hlýrra við suðurströndina. Sumarið var blautt á landinu öllu, en aðrir mánuðir ársins voru tiltölulega þurrir. Árið í heild var þurrara en í meðallagi á austan-, sunnan- og suðvestanverðu landinu, en blautara en í meðallagi á Norður- og Vesturlandi, þar sem vætutíð sumarsins var einna mest. Loftþrýstingur var óvenjulega lágur frá júní og út ágúst og einkenndist sumarið af lægðagangi og óhagstæðri tíð. Á öðrum árstímum var tiltölulega hægviðrasamt og loftþrýstingur og vindhraði voru í kringum meðallag þegar litið er á árið í heild.

Lesa meira

Grímsvatnahlaupi lokið

Uppfært 20. janúar kl. 14:50

Órói sem mældist á jarðskjálftamælinum á Grímsfjalli og vatnshæð í Gígjukvísl hafa aftur náð svipuðum gildum og voru fyrir hlaup. Þar með er Grímsvatnahlaupinu, sem hófst fyrir um það bil 10 dögum, lokið. Skjálftavirkni í Grímsvötnum jókst ekki á meðan hlaupinu stóð en nokkrir skjálftar undir M2 mældust í síðustu viku. Þrýstiléttir vegna jökulhlaupsins hafði ekki í för með sér aukna virkni  í Grímsvötnum  meðan á hlaupinu stóð. Þess vegna  hefur fluglitakóði fyrir Grímsvötn verið lækkaður aftur í grænan, eftir að hafa tímabundið verið hækkaður í gulan þegar hlaupið náði hámarki. Þótt jökulhlaupinu sé lokið heldur Veðurstofa Íslands áfram að fylgjast náið með virkni á svæðinu.

Lesa meira

Áfram mælast skjálftar á miklu dýpi við Grjótárvatn

Uppfært 17. janúar kl: 11:20

Jarðskjálftavirkni heldur áfram að aukast við Grjótárvatn. Það sem af er janúar mánuði hafa tæplega 100 skjálftar yfir M1,0 að stærð mælst. Það er sambærilegt við fjölda skjálfta allan desember 2024 sem var mesti fjöldi skjálfta sem hefur mælst í einum mánuði á svæðinu. Í gærmorgun, 16. janúar, mældist skjálfti af stærð M3,2. Engar tilkynningar hafa borist til Veðurstofunnar um að skjálftinn hafi fundist í byggð en þó gætu íbúar á nærliggjandi svæðum hafa orðið hans varir. Þetta var stærsti skjálfti sem hefur mælst á svæðinu síðan virkni fór að aukast þarna í ágúst 2024, en þann 18. desember 2024 mældist skjálfti af stærð M3,1.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica