Ritaskrá starfsmanna

2022 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Bayat, Farnaz, Milad Kowsari, Benedikt Halldórsson (2022). A new 3-D finite-fault model of the Southwest Iceland bookshelf transform zone. Geophysical Journal International, 231 (3), 1618-1633. doi.org/10.1093/gji/ggac272

Ben-Yehoshua, Daniel, Þorsteinn Sæmundsson, Jón Kristinn Helgason, Joaquin M.C Belart, Jón Viðar Sigurðsson & Sigurður Erlingsson (2022). Paraglacial exposure and collapse of glacial sediment: the 2013 landslide onto Svínafellsjökull, Southeast Iceland. Earth Surface Processes and Landforms 47(10). doi.org/10.1002/esp.5398 

Blanck, Hanna, Kristín S. Vogfjörd, Halldór Geirsson & Vala Hjörleifsdóttir (2022). Crustal response to inflation imaged by mapping of subsurface faults, slip directions, and stress changes during the 1993–1998 unrest in Hengill, SW-Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 431. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2022.107666

Burchardt, Steffi, Mohsen Bazargan, Einar Bessi Gestsson, Christoph Hieronymus, Erika Ronchin, HughTuffen, Michael J. Heap, Jonathan Davidson, Ben Kennedy, Alex Hobé & Elodie Saubin (2022). Geothermal potential of small sub-volcanic intrusions in a typical Icelandic caldera setting. Volcanica, 5(2), 477–507. doi.org/10.30909/vol.05.02.477507

Darzi, Atefe, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson, Hossein Ebrahimian, Fatemhe Jalayer & Kristín S. Vogfjörð (2022). Calibration of a Bayesian spatio-temporal ETAS model to the June 2000 South Iceland seismic sequence. Geophysical Journal International. doi.org/10.1093/gji/ggac387

Darzi, Atefe, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson, Kristín S. Vogfjörð (2022) Short-term Bayesian ETAS spatiotemporal forecasting of the Ölfus 2008 earthquake sequence in Iceland. Tectonophysics, 839.  doi.org/10.1016/j.tecto.2022.229522 

Freysteinn Sigmundsson, Michelle Parks, Andrew Hooper, Halldór Geirsson, Kristín S. Vogfjörð, Vincent Drouin, Benedikt G. Ófeigsson, et al. (2022). Deformation and seismicity decline before the 2021 Fagradalsfjall eruption. Nature, 609, 523–528. doi.org/10.1038/s41586-022-05083-4

Puglisi, Guiseppe, Danilo Reitano, Letizia Spampinato, Kristín S. VogfjördSara Barsotti, Lucia Cacciola, Adelina Geyer Traver, Davíð Steinar Guðjónsson, Yannick Guehenneux, Jean-Christophe Komorowski, Philippe Labazuy, Arnaud Lemarchand, Rosella Nave, Jean-Marie Saurel & Patrick Bachelery (2022). The integrated multidisciplinary European volcano infrastructure: from the conception to the implementation. Annals of Geophysics 65(3). doi.org/10.4401/ag-8794

Kennedy, Ben, Michael Heap, Steffi Burchardt, Marlene Villeneuve, Hugh Tuffen, H. Albert Gilg, Jonathan Davidson, Neryda Duncan, Elodie Saubin, Einar Bessi Gestsson, Marzieh Anjomrouz &  Philip Butler (2022). Thermal impact of dykes on ignimbrite and implications for fluid flow channelisation in a caldera. Volcanica, 5(1), 75–93. doi.org/10.30909/vol.05.01.7593

Klaasen, Sara, Sölvi Þrastarson, Andres Fichtner, Yesim Çubuk-Sabuncu & Kristín Jónsdóttir (2022). Sensing Iceland's most active volcano with a “buried hair,” Eos, 103. doi.org/10.1029/2022EO220007

Lacroix, Pascal, Joaquin M. C. Belart, Etienne Berthier, Þorsteinn Sæmundsson & Kristín Jónsdóttir (2022). Mechanisms of Landslide Destabilization Induced by Glacier-Retreat on Tungnakvíslarjökull Area, Iceland. Geophysical Research Lettersdoi.org/10.1029/2022GL098302

Lamb, Oliver D., Julia E. Gestrich, Talfan D. Barnie, Kristín Jónsdóttir, Cécile Ducrocq, Michael J. Shore, Jonathan M. Lees, & Stephen J. Lee (2022). Acoustic observations of lava fountain activity during the 2021 Fagradalsfjall eruption, Iceland. Bull Volcanol 84 (96). doi.org/10.1007/s00445-022-01602-3

Li, Siqi, Ronni Grapenthin, Freysteinn Sigmundsson, Vincent Drouin, Sigrún Hreinsdóttir, & Benedikt G. Ófeigsson (2022). Post-rifting relaxation during 2015–2020 following the Bárðarbunga-Holuhraun dike intrusion and eruption in Iceland. Geophysical Research Letters49(13) doi.org/10.1029/2022GL098977

Lowenstern, JB, Kristi Wallace, Sara Barsotti, Laura Sandri, Wendy Stovall, Benjamin Bernard, Eugenio Privitera, Jean Christoph Komorowski, Nico Fournier, Charles Balagizi & E. Garaebiti (2022). Guidelines for volcano-observatory operatins during crises: recommendations from the 2019 volcano observatory best practices meeting. Journal of Applied Volcanology, 11(3) (2022). doi.org/10.1186/s13617-021-00112-9

Montesinos, Beatriz Martínez., Manuel Titos Luzón, Laura Sandri, Oleksandr Rudyy, Alexey Cheptsov, Giovanni Macedonio , Arnau Folch, Sara Barsotti, Jacopo Selva & Antonio Costa (2022). On the feasibility and usefulness of high-performance computing in probabilistic volcanic hazard assessment: An application to tephra hazard from Campi Flegrei. Front. Earth Sci. 10:941789. doi.org/10.3389/feart.2022.941789

Rodriguez, Ismael Vera, Marius P. Isken, Torsten Dahm, Oliver D. Lamb, Sin‐Mei Wu, Sigríður KristjánsdóttirKristín Jónsdóttir,  Pilar Sanhcez-Pastor, John Clinton, Christopher Wollin, Alan F. Baird, Andreas Wuestefeld, Beat Booz, Eva P.S. Eibl, Sebastian Heimann, Bettina P. Goertz-Allmann, Philippe Jousset, Volker Oye, Vala Hjörleifsdóttir & Anna Obermann (2022). Acoustic Signals of a Meteoroid Recorded on a Large‐N Seismic Network and Fiber‐Optic Cables. Seismological Research Letters 2022doi.org/10.1785/0220220236

Rahpeyma, Sahar, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Sigurjón Jónsson (2022). Frequency-dependent site factors for the Icelandic strong-motion array from a Bayesian hierarchical model of the spatial distribution of special accelerations. Earthquake Spectra 38(1), 648-676. doi.org/10.1177%2F87552930211036921

Rauter, Matthias, Sylvain Viroulet, Sigríður Sif Gylfadóttir, Wolfgang Fellin & Finn Lovholt (2022). Granular porous landslide tsunami modelling - the 2014 Lake Askja flank collapse. Nature Communications13(1), 678.  doi.org/10.1038/s41467-022-28296-7

Sæmundur A. Halldórsson, Edward W. Marshall, Alberto Caracciolo, Simon Matthews, Enikő Bali, Maja B. Rasmussen, Eemu Ranta, Jóhann Gunnarsson Robin, Guðmundur H. Guðfinnsson, Olgeir Sigmarsson, John Maclennan, Mathew G. Jackson, Martin J. Whitehouse, Heejin Jeon, Quinten H. A. van der Meer, Geoffrey K. Mibei, Maarit H. Kalliokoski, Maria M. Repczynska, Rebekka Hlín Rúnarsdóttir, Gylfi Sigurðsson, Melissa Anne Pfeffer, Samuel W. Scott, Rikey Kjartansdóttir, Barbara I. Kleine, Clive Oppenheimer, Alessandro Aiuppa, Evgenia Ilynskaya, Marcello Bitetto, Gaetano Guidice & Andri Stefánsson (2022). Rapid shifting of a deep magmatic source at Fagradalsfjall volcano, Iceland. Nature 609, 529–534. doi.org/10.1038/s41586-022-04981-x

Titos, Manuel, Beatriz Martinez Montesinos, Sara Barsotti, Laura Sandri, Arnau Folch, Leonardo Mingari, Giovanni Macedonio & Antonio Costa (2022). Long-term hazard assessment of explosive eruptions at Jan Mayen (Norway) and implications for air traffic in the North Atlantic. Natural Hazards and Earth System Sciences22(1), s. 139-163.  doi.org/10.5194/nhess-22-139-2022

Titos, Manuel, Luz Garcia Martinez, Milad Kowsari & Carmen Benitez (2022). Towards knowledge extraction in classification of volcano-seismic events : visualizing hidden states in Recurrent Neural Networks. IEEE Journal of Selected Topics in Applied Earth Observations and Remote Sensing.  doi.org/10.1109/JSTARS.2022.3155967

van Allen, O., Sverdrup, H. U., & Anna Hulda Ólafsdóttir (2022). Global resource use and the future. Any room for the circular economy? In The Impossibilities of the Circular Economy (pp. 217–232). Routledge. doi.org/10.4324/9781003244196-24

Whitty, Rachel C., Melissa Anne Pfeffer, Evgenia Ilyinskaya,  T. J. Roberts, A. Schmidt, Sara Barsotti, et al. (2022). Effectiveness of low-cost air quality monitors for identifying volcanic SO₂ and PM downwind from Masaya volcano, Nicaragua Volcanica 5(1), 33-59. doi.org/10.30909/vol.05.01.3359

Fræðirit og rit almenns eðlis

Andréa-Giorgio R. Massad, Guðrún Nína Petersen, Halldór Björnsson, Matthew J. Roberts & Tinna Þórarinsdóttir (2022). Extreme precipitation in Iceland: Climate projections and historical changes in precipitation type . Skýrsla VÍ 2022-006, 99 s.

Bergur Einarsson, Einar Hjörleifsson, Tinna Þórarinsdóttir & Matthew J. Roberts (2022). Áhættumat vegna jökulhlaups frá Sólheimajökli. Skýrsla VÍ 2022-001, 100 s. 

Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava B. Þorláksdóttir, Gerður Stefánsdóttir & Þóra Katrín Hrafnsdóttir (2022). Vatnshlot á virkjanasvæðum. Viðbót við skýrslu Umhverfisstofnunar UST-2020:09. Skýrsla VÍ 2022-002, 25 s.

Ingvar Kristinsson, Björn Sævar Einarsson & Elín Björk Jónasdóttir (2022). Árleg skýrsla flugveðurþjónustu 2021. Skýrsla VÍ 2022-004, 22 s

Katrín Agla Tómasdóttir (2022). Aftakagreining vinds á íslensku endurgreiningunni. Skýrsla VÍ 2022-008, 25 s.

Minney Sigurðardóttir, Óliver Hilmarsson & Heiður Þórisdóttir (2022). Snjóflóð á Íslandi veturinn 2020–2021. Skýrsla VÍ 2022-007, 101 s.

Óliver Hilmarsson, Minney Sigurðardóttir & Heiður Þórisdóttir (2022). Snjóflóð á Íslandi veturinn 2019–2020. Skýrsla VÍ 2022-003, 103 s.

Tinna Þórarinsdóttir, Matthew J. Roberts & Bergur Einarsson (2022). Tillögur að áhættuviðmiðum fyrir vatnsflóð . Skýrsla VÍ 2022-005, 69 s.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Árið 2024 var heitasta ár sögunnar og fyrsta árið með meðalhita yfir 1,5°C

Árið 2024 er hlýjasta ár síðan mælingar hófust og fyrsta árið þar sem meðalhiti er 1.5 °C hærri en hann var fyrir iðnbyltingu.

Losun gróðurhúsalofttegunda er megin orsök mikils loft- og sjávarhita, en aðrir þættir, s.s. El Nino veðurfarsveiflan lagði einnig til óvenjumikils hita á síðasta ári.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu veðurfarsþjónustu Kópernikus (C3S) sem er stofnun á vegum Evrópusambandsins en er rekin af Reiknisetri evrópskra veðurstofa (ECMWF). Vísindamenn á vegum stofnunarinnar hafa vaktað veðurfarstengdar breytingar á árinu, m.a. óvenjulega mikla hita, sem birtust m.a. í dægurhitametum, mánaðar- og ársmetum.


Lesa meira

Kvikuinnskot á miklu dýpi undir Grjótárvatni líklegt

Uppfært 9. janúar kl: 11:20

Fimmtudaginn 2. janúar mældist samfelld óróahviða milli kl. 17 og 18 með upptök við Grjótárvatn. Óróahviðan sem varði í um 40 mínútur er mynduð af samfelldum smáskjálftum, sem flestir eru of smáir til að hægt sé að staðsetja þá, en einungis tveir skjálftar innan hviðunnar eru staðsettir. Þeir eru á rúmlega 15 km dýpi og af stærð M1,5 og 1,8. Alls voru um 20 jarðskjálftar þennan dag, allir á 15-20 km dýpi og af stærð M0,1-2,0.

Lesa meira

333 viðvaranir gefnar út árið 2024

Gefnar voru út samtals 333 viðvaranir vegna veðurs árið 2024, þar af 29 appelsínugular en engin rauð. Sá fjöldi er svipaður og árið áður, en frá 2018 hafa að meðaltali 373 viðvaranir verið gefnar út á ári. Árið 2024 var því heldur undir meðallagi síðustu ára.

Lesa meira

Áframhaldandi landris og svipuð þróun á Sundhnúksgígaröðunni

Aflögunargögn fram til 30. desember 2024 sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram.

Líkur eru taldar aukast á nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi þegar jafn mikið magn af kviku hefur safnast undir Svartsengi og fór þaðan í kvikuhlaupinu og eldgosinu 20. nóvember. Líkanreikningar sýna að þetta magn er á bilinu 12-15 milljónir rúmmetra. Miðað við hraða kvikuinnflæðis undir Svartsengi í dag má því gera ráð fyrir því að líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni fari að aukast í lok janúar.

Lesa meira

Hvítá flæðir yfir bakka sína vegna ísstíflu

Frá 30. desember hefur ísstífla verið að byggjast upp í Hvítá í Árnessýslu. Ísstíflan er nærri Brúnastöðum og Flóaáveituskurðinum. Vegna ísstíflunnar hækkar vatnsborð í ánni á svæðinu og síðdegis í gær 2. janúar byrjaði að flæða vatn upp úr árfarveginum. Vatnið flæðir yfir inntak Flóaáveituskurðarins og fram hjá því báðum megin. Lögreglan á Suðurlandi var á svæðinu fyrir hádegi í dag og kannaði aðstæður. Hluti vatnsins rennur yfir Brúnastaðaflatir en hluti þess rennur ofan í Flóaáveituskurðinn.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica