Ritaskrá starfsmanna

2023 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar 

Ásta Rut Hjartardóttir, Tobias Duerig, Michelle Parks, Vincent Drouin, Vigfús Eyjólfsson, Hannah Reynolds, Páll Einarsson, Esther Hlíðar Jensen, Birgir Vilhelm Óskarsson, Joaquin M. C. Belart, Joel Ruch, Nils B. Gies & Gro B. M. Pedersen (2023). Pre-existing fractures and eruptive vent openings during the 2021 Fagradalsjall eruption, Iceland. Bulletin of Volcanology 85(10). doi:10.1007/s00445-023-01670-z

Barnie, Talfan, Tryggvi Hjörvar, Manuel Titos, Eysteinn M. Sigurðsson, Sighvatur K. Pálsson, Bergur Bergsson, Þorgils Ingvarsson, Melissa Anne Pfeffer, Sara Barsotti, Þórður Arason, Vilhjálmur S. Þorvaldsson, Sibylle von Lövis of Menar & Björn Oddsson (2023). Volcanic plume height monitoring using calibrated web cameras at the Icelandic Meteorological Office: system overview and first application during the 2021 Fagradalsfjall eruption. J Appl. Volcanol, 12doi.org/10.1186/s13617-023-00130-9

Barsotti, SaraMichelle Maree ParksMelissa Anne PfeifferBergrún Arna ÓladóttirTalfan Barnie, Manuel Titos, Kristín Jónsdóttir, Gro Birkefeld Møller Pedersen, Ásta Rut Hjartardóttir, Gerður Stefánsdóttir, Þorsteinn Jóhannsson, Þórður Arason, Magnús Tumi Guðmundsson, Björn Oddsson, Ragnar Heiðar ÞrastarsonBenedikt Gunnar ÓfeigssonKristín  Vogfjörð, Halldór Geirsson, Tryggvi Hjörvar, Sibylle von Löwis of MenarGuðrún Nína Petersen & Eysteinn Már Sigurðsson (2023). The eruption in Fagradalsfjall (2021, Iceland) : how the operational monitoring and the volcanic hazard assessment contributed to its safe access. Natural Hazards, 116.   DOI 10.1007/s11069-022-05798-7 

Darzi, Atefe, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson, Hossein Ebrahimian, Fatemeh Jalayer & Kristín S. Vogfjörð (2023).  Calibration of a Bayesian spatio-temporal ETAS model to the June 2000 South Iceland seismic sequence. Geophysical Journal International232 (2), 1236–1258. doi.org/10.1093/gji/ggac387

Edward, A. Brock, Melissa A. Pfeffer, Þorsteinn Jóhannsson, Peter M. Outridge & Feiyue Wang (2023). An inter-method comparison of mercury measurements in Icelandic volcanic gases, Applied Geochemistry, 152. doi.org/10.1016/j.apgeochem.2023.105654

Esse, Ben, Mike Burton, Catherine Hayer, Melissa Anne Pfeffer, Sara Barsotti, Nicolas Theys, Talfan Barnie & Manuel Titos (2023). Satellite derived SO2 emissions from the relatively low-intensity, effusive 2021 eruption of Fagradalsfjall, Iceland. Earth and Planetary Science Letters, 619.  doi.org/10.1016/j.epsl.2023.118325

Folch, Arnau, Claudia Abril, Michael Afanasiev, Giorgio Amati, Michael Bader, Rosa M. Badia, Hafize B. Bayraktar, Sara Barsotti, Roberto Basili, Fabrizio Bernardi, Christian Boehm, Beatriz Brizuela, Federico Brogi, Eduardo Cabrera, Emanuele Casarotti, Manuel J. Castro, Matteo Cerminara, Antonella Cirella, Alexey Cheptsov, Javier Conejero, Antonio Costa, Marc de la Asunción, Josep de la Puente, Marco Djuric, Ravil Dorozhinskii, Gabriela Espinosa, Tomaso Esposti-Ongaro, Joan Farnós, Nathalie Favretto-Cristini, Andreas Fichtner, Alexandre Fournier, Alice-Agnes Gabriel, Jean-Matthieu Gallard, Steven J. Gibbons, Sylfest Glimsdal, José Manuel González-Vida, Jose Gracia, Rose Gregorio, Natalia Gutierrez, Benedikt Halldórsson, Okba Hamitou, Guillaume Houzeaux, Stephan Jaure, Mouloud Kessar, Lukas Krenz, Lion Krischer, Soline Laforet, Piero Lanucara, Bo Li, Maria Concetta Lorenzino, Stefano Lorito, Finn Løvholt, Giovanni Macedonio, Jorge Macías, Guillermo Marín, Beatriz Martínez Montesinos, Leonardo Mingari, Geneviève Moguilny, Vadim Montellier, Marisol Monterrubio-Velasco, Georges Emmanuel Moulard, Masaru Nagaso, Massimo Nazaria, Christoph Niethammer, Federica Pardini, Marta Pienkowska, Luca Pizzimenti, Natalia Poiata, Leonhard Rannabauer, Otilio Rojas, Juan Esteban Rodriguez, Fabrizio Romano, Oleksandr Rudyy, Vittorio Ruggiero, Philipp Samfass, Carlos Sánchez-Linares, Sabrina Sanchez, Laura Sandri, Antonio Scala, Nathanael Schaeffer, Joseph Schuchart, Jacopo Selva, Amadine Sergeant, Angela Stallone, Matteo Taroni, Soelvi Thrastarson, Manuel Titos, Nadia Tonelllo, Roberto Tonini, Thomas Ulrich, Jean-Pierre Vilotte, Malte Vöge, Manuela Volpe, Sara Aniko Wirp & Uwe Wössner (2023). The EU Center of Excellence for Exascale in Solid Earth (ChEESE): Implementation, results, and roadmap for the second phase. Future Generation Computer Systems, 146doi.org/10.1016/j.future.2023.04.006

Hanna, Edward, Karen Aplin, Halldór Björnsson, Robert G. Bryant, John Cappelen, Robert Fausto, Xavier Fettweis, Edward Graham, R. Giles Harrison, Trausti Jónsson, John Penman, Dilkushi de Alwis Pitts & Alexander J. Bilton (2023). Meteorological effects and impacts of the 10 June 2021 solar eclipse over the British Isles, Iceland and Greenland. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 440. doi.org/10.1002/wea.4175 

Helgason, J. G., Anna Hulda Ólafsdóttir, Hrafnsdóttir, H., Elvarsdóttir, H., & Andrason, F. R. (2023). Loftslagsþolið Ísland. Tillögur fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingumwww.urn.is 

Halldór Björnsson, Anna Hulda Ólafsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Borgný Katrínardóttir,  Brynhildur Davíðsdóttir, Gígja Gunnarsdóttir, Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir, Guðjón Már  Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir, Hildur Pétursdóttir, Hlynur Bárðarson, Starri Heiðmarsson  & Theódóra Matthíasdóttir (2023). Umfang og afleiðingar hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Fjórða samantektarskýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar. Veðurstofa Íslands. ISBN 978-9935-9414-3-5

Journeau, Cyril, Nikolai M. Shapiro, Aline Peltier, Valérie Ferrazzini, Jean Soubestre, Zacharie Duputel, Andrea Di Muro, Claude Jaupart & Diego Coppola (2023). Tracking changes in the co-eruptive seismic tremor associated with magma degassing at Piton de la Fournaise volcano. Journal of Volcanology and Geothermal Reserach, 107936. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2023.107936

Jórunn Harðardóttir, Elinah Khasandi Kuya & Kristine Gjesdal (2023). Country Hydromet Diagnostics. Informing policy and investment decisions for high-quality weather forecasts, early warning systems, and climate information in developing countries. Malawi DCCMS Peer Review Report. Oslo: Norwegian Meteorological Institute/Icelandic Meteorological Office. 69 s. https://alliancehydromet.org/wp-content/uploads/2023/12/CHD-Report-Malawi-final-20231207-signed.pdf

Kolbjørn Engeland, Maris Klavins, Harri Koivusalo, Jurate Kriauciuniene, Elve Lode, Árni Snorrason, Linus Zhang, Peter Bauer-Gottwein & Jórunn Harðardóttir (2023). NHF 50 years. Hydrology Research, 54 (9), iii–viii. doi.org/10.2166/nh.2023.205

Klaasen, Sara, Sölvi Þrastarson, Yesim Cubuk-Sabuncu, Kristín Jónsdóttir, Lars Gebraad, Patrick Paitz & Andreas Fichtner (2023). Subglacial volcano monitorin with fiber-optic sensing : Grímsvötn, Iceland. Volcanica 6(2), 301-311. doi: 10.30909/vol.06.02.301311

Kowsari, Milad, Saeid Ghasemi, Farnaz Bayat & Benedikt Halldórsson (2023). A backbone seismic ground motion model for strike-slip earthquakes in Southwest Iceland and its implications for near- and far-field PSHA. Bulletin of Earthquake Engineering, 21, 715–738. doi.org/10.1007/s10518-022-01556-z

Koymans, Mathijs R., Elske de Zeeuw-van Dalfsen, Jose Pablo Sepúlveda, Laslo Geradus Evers, Jeanne Brahou- Giniaux, Ronni Grapenthin, Andrew Hooper, Benedikt Gunnar Ófeigsson, Freysteinn Sigmundsson, Yilin Yang (2023). Decades of subsidence followed by rapid uplift: Insights from microgravity data at Askja Volcano, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 442. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2023.107890

Lanzi, Chiara, Vincent Drouin, Freysteinn Sigmundsson, Halldór Geirsson, Gylfi Páll Hersir, Kristján Ágústsson, Michelle Maree Parks, Sigrún Hreinsdóttir & Ásgrímur Guðmundsson (2023). Pressure increase at the magma-hydrothermal interface at Krafla caldera, North-Iceland, 2018–2020: Magmatic processes or hydrothermal changes? Journal of Volcanology and Geothermal Research, 440. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2023.107849

Lee, Ryan, Christopher J. White, Mohammed Sarfaraz Gani Adnan, John Douglas, Miguel D. Mahecha, Fiachra E. O'Loughlin, Edoardo Patelli, Alexandre M. Ramos, Matthew James Roberts, Olivia Martius, Enrico Tubaldi, Bart van den Hurk, Philip J. Ward, Jakob Zscheischler (2023). Reclassifying historical disasters: From single to multi-hazards. Science of The Total Environmentdoi.org/10.1016/j.scitotenv.2023.169120

Li, Bo, Alice-Agnes Gabriel, Thomas Ulrich & Claudia AbrilBenedikt Halldórsson (2023). Dynamic rupture models, fault interaction and ground motion simulations for the segmented Húsavík-Flatey Fault Zone, Northern Iceland. Journal of Geophysical Research: Solid Earth128doi.org/10.1029/2022JB025886

Massaro, Silvia, Laura Sandri, Adelina Geyer, Chiara Cristiani, Rosella Nave, Sara Barsotti, Susan Loughlin & Giuseppe Puglisi (2023). Surveying volcanic crises exercises: From open-question questionnaires to a prototype checklist. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 440. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2023.107850

Matthíasdóttir, T., Anna Hulda Ólafsdóttir, & Sigurðsson, M. A. (2023). Policy brief: Stronger together for a climate resilient north – Mainstreaming adaptation to climate change at the local level in the Nordic Countrieshttps://doi.org/10.6027/NORD2023-017

Rahpeyma, Sahar, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Atefe Darzi (2023). Frequency-dependent site amplification functions for key geological units in Iceland from a Bayesian hierarchical model for earthquake strong-motions. Soil Dynamics and Earthquake Engineering, 168. doi.org/10.1016/j.soildyn.2023.107823

Rodriguez, Ismael Vera, Marius P. Isken, Torsten Dahm, Oliver D. Lamb, Sin-mei Wu, Sigríður Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Pilar Sanches-Pastor, John Francis Clinton & Christopher Wollin (2023). Acoustic Signals of a Meteoroid Recorded on a Large-N Seismic Network and Fiber-Optic Cables.  Seismological Research Letters, 94 (2), 731-745. doi.org/10.1785/0220220236

Sandri, Laura, Evgenia Ilyinskaya, Adelina Geyer Traver, Sara Barsotti, Melanie Duncan & Susan Loughlin (2023). The EUROVOLC citizen-science tool: collecting volcano observations from Europe. Europhysics News, 54(2), 24-27. doi.org/10.1051/epn/2023205

Sverdrup, Harald Ulrik & Anna Hulda Ólafsdóttir (2023). Dynamical Modelling of the Global Cement Production and Supply System, Assessing Climate Impacts of Different Future Scenarios. Water Air and Soil Pollution, 234(3). doi.org/10.1007/s11270-023-06183-1 

Sverdrup, Harald Ulrik, & Anna Hulda Ólafsdóttir (2023). Modelling the dynamics of the industrial vanadium cycle using the WORLD7 Integrated Assessment Model. Resources, Environment and Sustainability, 100121. https://doi.org/10.1016/J.RESENV.2023.100121

Vannier, Pauline, Gregory K. Farrant, Alexandra Klonowski, Eric Gaidos, Þorsteinn Þorsteinsson & Viggó Þór Marteinsson (2023). Metagenomic analyses of a microbial assemblage in a subglacial lake beneath the Vatnajokull ice cap, Iceland. Frontiers in Microbiology, 14.

doi.org/10.3389/fmicb.2023.1122184

Wuite, Jan, Ludivine Libert, Thomas Nagler & Tómas Jóhannesson (2022). Continuous monitoring of ice dynamics in Iceland with Sentinel-1 satellite radar images. Jökull, 72, 1-20.  


Fræðirit og rit almenns eðlis

Daníel ÞorlákssonÓliver Hilmarsson & Harpa Grímsdóttir (2023). Veðuraðdragandi snjóflóða á Flateyrarveg. Skýrsla VÍ 2023-009, 92 s. 

Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir & Þóra Katrín Hrafnsdóttir (2023). Vatnshlot á virkjanasvæðum. Bráðabirgðatilnefning á mikið breyttum vatnshlotum - Skýrsla til Umhverfisstofnunar. Haf- og vatnarannsóknir ISSN 2298-9137, HV 2023-36/ VÍ 2023-010 / NÍ-23004

Magni Hreinn Jónsson, Stefan Margreth, Kristín Martha Hákonardóttir, Jón Haukur Steingrímsson, Jón Skúli Indriðason, Harpa Grímsdóttir & Tómas Jóhannesson (2023). Mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi. Skýrsla VÍ 2023-006, 77 s. 
Svava Björk Þorláksdóttir, Eydís Salome Eiríksdóttir, Þóra Hrafnsdóttir & Tinna Þórarinsdóttir (2023). Aðferðir við mat á mjög góðu vatnsformfræðilegu ástandi straum- og stöðuvatna. Skýrsla VÍ 2023-011, 54 s. 


Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Alþjóðaár jökla hafið

Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árið 2025 jöklum á hverfandahveli, og ákveðið að 21. mars ár hvert verði sérstakur alþjóðadagur jökla. Alþjóðaárið verður nýtt til að vekja athygli á mikilvægi jökla, snævar og íss í vatnafræðilegu og veðurfarslegu samhengi og ekki síður efnahagslegu, samfélagslegu og umhverfislegu tilliti. Að þessu sinni mun dagur vatns (22. mars) einnig verða tileinkaður jöklum. Lesa meira

Landris heldur áfram á Sundhnúksgígaröðinni en hraðinn minnkað örlítið

Uppfært 21. janúar kl. 14:10

GPS-mælingar sýna að hraði landriss hefur minnkað örlítið á síðustu vikum en varasamt getur verið að túlka einstaka GPS-punkta. Truflun á þessum árstíma veldur því að breytileiki milli daga er meiri vegna veðuraðstæðna. Í staðinn þarf að horfa á mælingar yfir lengri tíma, en þær sýna áframhaldandi landris.

Atburðarásin er því enn í fullum gangi og er að þróast mjög svipað og fyrir síðustu gos. Samkvæmt líkanreikningum mun rúmmál kviku undir Svartsengi ná neðri mörkum í lok janúar eða byrjun febrúar. Þetta þýðir að það má gera ráð fyrir því að líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni fari að aukast frá þeim tíma.

Lesa meira

Tíðarfar ársins 2024

Árið 2024 var óvenjukalt ef miðað er við hitafar þessarar aldar. Á landsvísu var hitinn 0,8 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020, og sá lægsti síðan 1998. Að tiltölu var kaldast inn til landsins á Norðurlandi, en hlýrra við suðurströndina. Sumarið var blautt á landinu öllu, en aðrir mánuðir ársins voru tiltölulega þurrir. Árið í heild var þurrara en í meðallagi á austan-, sunnan- og suðvestanverðu landinu, en blautara en í meðallagi á Norður- og Vesturlandi, þar sem vætutíð sumarsins var einna mest. Loftþrýstingur var óvenjulega lágur frá júní og út ágúst og einkenndist sumarið af lægðagangi og óhagstæðri tíð. Á öðrum árstímum var tiltölulega hægviðrasamt og loftþrýstingur og vindhraði voru í kringum meðallag þegar litið er á árið í heild.

Lesa meira

Grímsvatnahlaupi lokið

Uppfært 20. janúar kl. 14:50

Órói sem mældist á jarðskjálftamælinum á Grímsfjalli og vatnshæð í Gígjukvísl hafa aftur náð svipuðum gildum og voru fyrir hlaup. Þar með er Grímsvatnahlaupinu, sem hófst fyrir um það bil 10 dögum, lokið. Skjálftavirkni í Grímsvötnum jókst ekki á meðan hlaupinu stóð en nokkrir skjálftar undir M2 mældust í síðustu viku. Þrýstiléttir vegna jökulhlaupsins hafði ekki í för með sér aukna virkni  í Grímsvötnum  meðan á hlaupinu stóð. Þess vegna  hefur fluglitakóði fyrir Grímsvötn verið lækkaður aftur í grænan, eftir að hafa tímabundið verið hækkaður í gulan þegar hlaupið náði hámarki. Þótt jökulhlaupinu sé lokið heldur Veðurstofa Íslands áfram að fylgjast náið með virkni á svæðinu.

Lesa meira

Áfram mælast skjálftar á miklu dýpi við Grjótárvatn

Uppfært 17. janúar kl: 11:20

Jarðskjálftavirkni heldur áfram að aukast við Grjótárvatn. Það sem af er janúar mánuði hafa tæplega 100 skjálftar yfir M1,0 að stærð mælst. Það er sambærilegt við fjölda skjálfta allan desember 2024 sem var mesti fjöldi skjálfta sem hefur mælst í einum mánuði á svæðinu. Í gærmorgun, 16. janúar, mældist skjálfti af stærð M3,2. Engar tilkynningar hafa borist til Veðurstofunnar um að skjálftinn hafi fundist í byggð en þó gætu íbúar á nærliggjandi svæðum hafa orðið hans varir. Þetta var stærsti skjálfti sem hefur mælst á svæðinu síðan virkni fór að aukast þarna í ágúst 2024, en þann 18. desember 2024 mældist skjálfti af stærð M3,1.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica