Mynd 2. Skýstrókur á Skeiðarársandi. Nýr strókur að myndast. Klukkan er 14:46:18. Sjálfur sveipurinn er ósýnilegur þar til að hann hefur þeytt upp ryki. Þess vegna sést hann fyrst niðri við jörð, eða sem skýstrokkur við neðra borð skýsins. Ljósmynd: Michael Schollert.