Greinar

Sólstólpar

myndagallerí

Veðurstofa Íslands 16.11.2013

Hér verður safnað þeim myndum sem Veðurstofunni berast af sólstólpum en um tilurð fyrirbærisins má lesa í grein Trausta Jónssonar.

Yfir Mývatni

Séð yfir Húsavík frá Mývatni hinn 17. maí 2013, kl. 23:20 - 23:30. Ljósmyndir: Einar Héðinsson.

Yfir Ingólfsfjalli

Við Ingólfsfjall í Ölfusi kl. 21:42 hinn 16. maí 2012 (stækkun). Ljósmyndir: Guðrún Pálsdóttir. Myndirnar sýna bæði sólstólpa og svokallaðan efri snertibaug. Einnig mótar fyrir rosabaugi.

Úr Reykjavík

Horft til vesturs úr íbúð á efstu hæð í Stigahlíð, Perlan til vinstri. Helga Rut Guðmundsdóttir.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica