Fréttir

aurskriða þakin snjó
© Sveinn Brynjólfsson
Aurskriða féll í Torfufellsdal í Eyjafirði 14. október 2011. Sveinn Brynjólfsson og Jón Kristinn Helgason frá Veðurstofu Íslands, ásamt Halldóri G. Péturssyni á Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri, kortlögðu skriðuna. Myndin er tekin 27. október 2011.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica