Fréttir
Kortið sýnir á hvaða landsvæðum viðvaranir eru í gildi kl 15 föstudaginn 21. september
Kortið sýnir á hvaða landsvæðum viðvaranir eru í gildi kl 15 föstudaginn 21. september

Norðan áhlaupið að ganga niður

21.9.2018

Fyrsta norðan áhlaup haustsins er að ganga niður. Þó má búast við snjóþekju og hálku á vegum norðan- og austanlands á næstunni, sérílagi á fjallvegum. Vegfarendur sýni áfram aðgát. Nánar má fylgjast með ávefnum okkar.

Svo bendum við á vefVegagerðarinnar vegna færðar á fjallvegum.






Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica