Fréttir
Norðan áhlaupið að ganga niður
Fyrsta norðan áhlaup haustsins er að ganga niður. Þó má búast við snjóþekju og hálku á vegum norðan- og austanlands á næstunni, sérílagi á fjallvegum. Vegfarendur sýni áfram aðgát. Nánar má fylgjast með ávefnum okkar.
Svo bendum við á vefVegagerðarinnar vegna færðar á fjallvegum.