Fréttir
Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa
Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa.

Jarðskjálftayfirlit 23. - 29. júní 2008

3.7.2008

Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa hélt áfram, en fer minnkandi. Hátt í 1400 jarðskjálftar mældust í vikunni.
Flestir eftirskjálftar voru staðsettir á suðurhluta Kross-sprungunnar. Þeir voru allir smáir, en stærsti eftirskjálftinn var 2,1 stig og voru upptök hans vestast á virka svæðinu.
Á kortinu eru upptök jarðskjálfta frá 23. - 29. júní sýnd með rauðum punktum, en eldri eftirskjálftavirkni með bláum punktum.

Sjá nánar vikuyfirlit.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica