Fréttir
Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa 30.6.-6.7. 2008.
Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa 30.6.-6.7. 2008.

Jarðskjálftayfirlit 30. júní - 6. júlí 2008

10.7.2008

Í þessari viku voru staðsettir 780 jarðskjálftar og þar af voru um 650 með upptök í Ölfusi. Heldur dregur úr eftirskjálftavirkninni í Ölfusinu. Flestir eftirskjálftarnir voru á suðurhluta meginsprungunnar, Kross-sprungunnar.

Stærsti skjálftinn á svæðinu mældist 2,6 stig og átti upptök norðan við Ingólfsfjall.

Sjá nánar vikuyfirlit.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica