Fréttir
Lagnaðarís rekur upp að strönd
Hafís á Dýrafirði 27. janúar 2007.

Þorraþing Veðurfræðifélagsins 2013

11.2.2013

Þorraþing Veðurfræðifélagsins verður haldið á sprengidag, 12. febrúar 2013, að Bústaðavegi 7. Þingið hefst kl. 13:30. Í framhaldi af þinginu heldur Veðurfræðifélagið aðalfund sinn. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.

  • 13:30 Inngangur
  • 13:35 Páll Bergþórsson: Hitasveiflur vegna hafíss
  • 14:00 Ingibjörg Jónsdóttir: Hafísvöktun – er líf eftir ENVISAT?
  • 14:15 Einar Sveinbjörnsson: Norðanáhlaupið 10. til 11 september og líkindi við snjóflóðaveðrið á Vestfjörðum 25. október 1995
  • 14:30 Trausti Jónsson: Áttvísi ofviðra
  • 14:45 Hróbjartur Þorsteinsson: Snjóhulugreining með MODIS

Stutt kaffihlé og aðalfundur

Stutta útdrætta nokkurra erinda má lesa á heimasíðu félagsins.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica