Fréttir
Skálafell. Veðurstöð í forgrunni.

Góuþing Veðurfræðifélagsins

25.2.2014

Góuþing Veðurfræðifélagsins verður haldið næstkomandi fimmtudag, 27. febrúar. Þingið verður sett kl. 14 í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa.

Dagskrá

  • 14:00 - Þing sett
  • 14:05 - Einar Sveinbjörnsson: Breytingar á þremur veðurþáttum sem valda röskun í raforkukerfinu
  • 14:20 - Melissa Pfeffer: Indirect radiative forcing of aerosols via water vapour above non precipitating maritime cumulus clouds: a study using WRF-Chem at cloud-system resolving scale
  • 14:35 - Ingibjörg Jónsdóttir: Landsat 8 - veðurfar og atburðir
  • 14:50 - Kaffihlé
  • 15:15 - Birta Líf Kristinsdóttir: Veðuraðstæður í flugatviki í Hvalfirði
  • 15:30 - Trausti Jónsson: Akureyrarveðrið mikla 5. mars 1969; Hvað var það?
  • 15:45 - Aðalfundur Veðurfræðifélagsins

Á vef félagsins má lesa ágrip erinda. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.






Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica