Fréttir
Hér sýnir Hróbjartur Þorsteinsson stjarneðlisfræðingur áhugasömum gesti spár á vefsetri Veðurstofunnar. Efst fyrir miðju á myndinni sést myndband af snjóflóðum sem snjóflóðasérfræðingar Veðurstofunnar á Ísafirði komu af stað á Vestfjörðum snemma árs 2008 til þess að geta rannsakað ferli og eiginleika snjóflóða betur.