Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Síðan á föstudag 14. nóv. hefur éljað, einkum á Norðurlandi og Austfjörðum. Fyrir var nánast snjólaust. Vindflekar og veik lög geta byggst upp með tímanum.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 20. nóv. 15:35
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Suðvesturhornið
-
fim. 21. nóv.
Lítil hætta -
fös. 22. nóv.
Lítil hætta -
lau. 23. nóv.
Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
fim. 21. nóv.
Lítil hætta -
fös. 22. nóv.
Lítil hætta -
lau. 23. nóv.
Lítil hætta
Tröllaskagi utanverður
-
fim. 21. nóv.
Nokkur hætta -
fös. 22. nóv.
Nokkur hætta -
lau. 23. nóv.
Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
fim. 21. nóv.
Nokkur hætta -
fös. 22. nóv.
Nokkur hætta -
lau. 23. nóv.
Nokkur hætta
Austfirðir
-
fim. 21. nóv.
Nokkur hætta -
fös. 22. nóv.
Nokkur hætta -
lau. 23. nóv.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Kalt í veðri næstu daga. Norðlægar áttir og éljagangur á Norður- og Austurlandi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 20. nóv. 15:35