Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Snjór er í voraðstæðum eftir nokkurra daga hláku um allt land. Vot snjóflóð geta fallið og hlýindum fram á föstudag, einkum á Norður- og Austurlandi. Þegar kólnar ætti snjór að stífna og styrkjast. Nýir vindflekar geta myndast í NA hríð á sunnudag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 10. apr. 15:44
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
fös. 11. apr.
Lítil hætta -
lau. 12. apr.
Lítil hætta -
sun. 13. apr.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
fös. 11. apr.
Lítil hætta -
lau. 12. apr.
Lítil hætta -
sun. 13. apr.
Nokkur hætta

Tröllaskagi utanverður
-
fös. 11. apr.
Lítil hætta -
lau. 12. apr.
Lítil hætta -
sun. 13. apr.
Nokkur hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
fös. 11. apr.
Lítil hætta -
lau. 12. apr.
Lítil hætta -
sun. 13. apr.
Nokkur hætta

Austfirðir
-
fös. 11. apr.
Lítil hætta -
lau. 12. apr.
Lítil hætta -
sun. 13. apr.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Frostlaust til fjalla um allt land. Dálítil rigning, mest á vestanverðu landinu. Kólnar á föstudag og eftir það éljar víða.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. apr. 15:54