Norðlæg átt, 3-10 m/s, en norðvestan 8-15 austast fyrripart dags. Dálítil él á Norður- og Austurlandi, annars bjart að mestu.
Norðaustan 5-13 á morgun og bjart með köflum, en stöku él á víð og dreif. Bætir heldur í ofankomu norðaustanlands um kvöldið.
Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Spá gerð 21.11.2024 04:40
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
Stærð | Tími | Gæði | Staður |
---|---|---|---|
2,9 | 19. nóv. 16:04:39 | Yfirfarinn | 4,6 km ASA af Goðabungu |
2,7 | 20. nóv. 16:58:10 | 90,0 | 2,4 km VNV af Geirfuglaskeri á Rneshr. |
2,4 | 20. nóv. 00:10:09 | Yfirfarinn | 10,9 km VSV af Kópaskeri |
2,3 | 20. nóv. 18:24:28 | 90,0 | 2,5 km VNV af Geirfuglaskeri á Rneshr. |
2,1 | 19. nóv. 17:59:37 | Yfirfarinn | 14,0 km SV af Geirfugladrangi á Rneshr. |
2,0 | 20. nóv. 17:46:53 | 90,0 | 2,3 km VNV af Geirfuglaskeri á Rneshr. |
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
---|
Vegna bilunar höfum við þurft að slökkva á þjónustunni sem birtir gögn frá vatnamælistöðvum á kortinu. Í staðinn er hægt að nálgast gögnin í Rauntímavöktunarkerfi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 13. nóv. 11:04
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
Landshluti | fim. 21. nóv. | fös. 22. nóv. | lau. 23. nóv. |
---|---|---|---|
Suðvesturhornið
|
|||
Norðanverðir Vestfirðir
|
|||
Tröllaskagi utanverður
|
|||
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
|||
Austfirðir
|
Lengd gossprungunnar er áætlaður um 3 km og er syðri endi hennar við Sýlingarfell
Þorsteinn Þorsteinsson, jöklafræðingur á Veðurstofu Íslands, mun flytja erindi á loftslagsráðstefnunni COP29 fimmtudaginn 21. nóvember klukkan 18:00 að staðartíma eða klukkan 14:00 hér á landi. Erindið verður fjarflutt í sérstakri dagskrá ráðstefnunnar um áhrif hlýnunar á ísa og snjóa jarðar (Cryosphere Pavilion) og verður hluti af setu sem ber heitið: "From Global Glacier Monitoring to the Global Glacier Casualty List". Viðburðurinn verður í beinu streymi, og hægt er að fylgjast með honum á þessari vefslóð.
Lesa meiraAlþjóðlega jöklarannsóknafélagið hefur gert Helga Björnsson, jöklafræðing og prófessor emeritus við Háskóla Íslands, að heiðursfélaga í samtökunum fyrir ævistarf sitt við jöklarannsóknir.
Alþjóðlega jöklarannsóknafélagið er samstarfsvettvangur jöklafræðinga um heim allan og þar starfa flestir íslenskir jöklafræðingar sem m.a. vinna við Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands.
Lesa meiraOktóber var kaldur á landinu öllu. Það var kaldast á norðurhluta landsins en hlýrra sunnanlands. Tíð var þó nokkuð hagstæð, það var óvenjulega hægviðrasamt og úrkoma var undir meðallagi víðast hvar.
Lesa meiraNúverandi losun gróðurhúsalofttegunda
eykur hnattræna hlýnun en gæti leitt til óafturkræfra breytinga á hafstraumum
sem hefðu staðbundna kólnun umhverfis Norður Atlantshafið í för með sér. Í ljósi mögulegra stórfelldra breytinga á hafhringrás í Norður Atlantshafi
skrifaði hópur 44 vísindamanna frá 15 löndum bréf til Norrænu
ráðherranefndarinnar, en afleiðingar þessara breytinga í hafstraumum myndu
líklega bitna af mestum þunga á Norðurlöndum.
Fyrir rúmum fimm árum, í júlí 2007, sáust sveipir á Skeiðarársandi sem minntu á þá illræmdu skýstrokka sem oft er getið í fréttum og valda ótrúlegu tjóni þar sem þeir fara um.
Lesa meira